Frábær Tól Frá Google Sem Hjálpa Þér Með Leitarvélabestun (SEO)

Ef þú vilt geta fylgst með gangi mála á þinni vefsíðu og notast við tól sem hjálpa þér að vera með betri vefsíðu að þá gætu þessi ókeypis tól frá Google hjálpað þér. 1. Google Analytics Google Analytics er fyrsta alvöru tólið sem kom frá Google. Það er hægt að gera mikið með google analytics […]