Leitarvélabestun.com

Við höfum reynsluna og þekkinguna til að ná árangri fyrir þig - einnig erum við með stórt net af vel völdum samstarfsaðilum þannig það er ekkert vefverkefni sem við getum ekki leyst fyrir þig.

Leitarvélabestun & vefsíðugerð

Þekking og reynsla

Leitarvélabestun síðan 2007

Ef þú ert að leita að samstarfsaðila til þess að koma þér ofar á leitarvélunum og vera þér innan handar með vefsíðugerð, hraðabestun og öllu slíku að þá ertu á réttum stað.

Við höfum unnið í þessum geira síðan 2007. Við höfum komið ófáum vefsíðum, netverslunum og bókunarsíðum á topplistann hjá Google.

Ef þú vilt vera þar máttu endilega vera í bandi.

Blátt icon - Leitarvélabestun.com
Orange Circle | Leitarvélabestun.com

Vefumsjónarkerfi

Leitarvélabestun í mismunandi vefumsjónarkerfum

Við höfum leitarvélabestað í fjölmörgum vefumsjónarkerfum og þar með talið WordPress (Woocommerce), Shopify, Webflow, Duda CMS, Wix, Smartwebber ofl kerfum.

Sérfræðingar í leitarvélabestun | Fleirri heimsóknir
Search engine optimization - Leitarvélabestun

Hraðabestun

Tenging milli hraða og leitarvélabestunnar

Tölfræðin segir að vefsíða sem er hröð skilar bæði betri árangri á leitarvélum og ef þú ert að selja vöru eða þjónustu að þá hefur tölfræðin sýnt fram á það að fleirri ganga frá sinni pöntun ef síðan er hröð.

Leitarvélabestun icon hringur
Leitarvélabestun - retangle icon mini
Background - dots2

Textamíði og prófarkalestur

Efni á vefsíðu

Content is king er frasi sem hefur verið viðloðandi leitarvélar alla tíð og í raun á þessi frasi enn við í dag. Ef vefsíðan þín er ekki með gott og rétt efni á vefsíðunni þinni að þá er ólíklegt að þú skorir hátt á leitarvélunum.

Við búum svo vel að hafa innanborðs reynslubolta á sviði textagerðar og prófarkalesturs (bæði á íslensku og ensku) og við getum því einnig betrumbætt efnisinnihald þinnar vefsíðu.

Verkferli leitarvélabestun | SEO